Sækja um styrk

Hér getur þú sótt um styrk úr styrktarsjóði Samkaupa en sjóðurinn styrkir árlega fjöldann allan af hinum ýmsum samfélagsverkefnum. Farið er yfir allar umsóknir sem berast í lok hvers mánaðar. Vinsamlegast fyllið út allar nauðsynlegar upplýsingar hér að neðan. Óskir þú frekari upplýsinga eða um sérstaka fyrirspurn er að ræða, hafðu þá vinsamlegast samband við okkur í síma (+354) 421 5400.